Þægilegir síma hleðslubankar í dokku fyrir veitingastaði, bari og hótel.
komdu þínum viðskiptavinum á óvart með því að bjóða þeim hleðslu fyrir símann við borðið meðan þeir njóta þinnar þjónustu.
Snjallsíma hleðslubanki hentar líka vel fyrir sjúkrahús og heilbrigðisstofnar, fyrirtæki og aðrar stofnanir.
Box-bank12
Box-bank12 er öflug borðhleðslustöð og hleðslubanki sem geymir og hleður 12 stk rafhlöðu banka.
Þeir eru með innbyggðum snúrum fyrir Android og iphone síma og einnig fyrir C-type USB snjalltæki.
Bankinn er mjög einfaldur í notkun og er með innbyggðum LED hleðslumælir sem sýnir stöðu og hleðslu á rafhlöðu.
Aðeins þarf að stinga rafhlöðu inn í dokkuna til að hlaða hana eftir notkun.
Hleðslubanki til leigu fyrir ráðstefnur og aðra viðburði er sniðug lausn og veitir góða þjónustu
fyrir það fólk sem þarf að nota tölvur/spjaldtölvur og síma við borðið meðan viðburður er í gangi.
uppl. sala@hledslubox.is
Stærð Dokku: 240 x 317 x 180mm Stærð rafhlöðu: 85 x 170 x 24mm – rýmd: 10,000mAh
Sjá Bækling:
Box-Tank6
Bank-Tank6
Box-Tank6 er nettur og þægilegur hleðslubanki sem hentar fyrir minni veitingastaði og stofnanir.
Auðvelt er að merkja rafhlöðurnar með ykkar logo. Hægt er að fá rafhlöðurnar með áföstum USB snúrum.
Þá eru tvær rafhlöður af hverri tegund. iphone, micro USB og C-type USB.
einnig er hægt að fá þær með innbyggðu USB tengi og þá fylgja stuttar snúrur með sem geymdar eru í skúffu framan á dokkunni.
Bankinn er mjög einfaldur í notkun og er með innbyggðum LED hleðslumælir sem sýnir stöðu og hleðslu á rafhlöðu.
Stærð: 34x23x23 cm þyngd: 4kg rýmd rafhlöðu: 5000mAh
Sjá Bækling: