Box-V8
BOX-V8 eru öruggir og öflugir hleðsluskápar sem henta vel fyrir skóla, aðrar stofnanir og fyrirtæki til að hlaða og geyma á öruggan hátt spjaldtölvur og fartölvur í lokuðu öruggu rými.
Í hverju hólfi er 230V innstunga fyrir hleðslutæki og einnig er öflug 65W USB-C hleðslusnúra sem passar fyrir flestar gerðir spjaldtölva eins og ipad og macBook air og aðrar PC. fartölvur og spjaldtölvur.
Einnig má hlaða og geyma önnur tæki í þessum skápum sem virkar sem hleðsla fyrir t.d. hand skanna, talstöðvar, snjallsíma og fl. tæki.
hleðslubox fyrir tölvur, hleðsluskápur fyrir fartölvur og spjaldtölvur. allar lausnir í boði. örugg geymsla fyrir fartölvur og spjaldtölvur.
Sjá myndband hér:
Aukabúnaður
1. Fingrafara skanni plús pin fyrir aukið öryggi.
2. UVC útfjólublátt ljós í hverju hólfi sem sótthreinsar 99% sýkla á tækjum í hólfi.
3. Greiðslu posi til að rukka fyrir aðgang.
4. Gólfstandur og einnig sérstakur auglýsingaskjár.
5. Fjarstjórnun, hægt að stjórna hólfum og opna hólf yfir netið.