Loading
  • Opening Times: Mon - Sat 9.00 - 17.00
837 2727 sala@hledslubox.is
Langholtsvegur 60 Reykjavík, Ísland

Hleðsluskápar fyrir spjaldtölvur og fartölvur

Box-V8

BOX-V8 eru öruggir og öflugir hleðsluskápar sem henta vel fyrir skóla, aðrar stofnanir og fyrirtæki til að hlaða og geyma á öruggan hátt spjaldtölvur og fartölvur í lokuðu öruggu rými.

Í hverju hólfi er 230V innstunga fyrir hleðslutæki og einnig er öflug 65W USB-C hleðslusnúra sem passar fyrir flestar gerðir spjaldtölva eins og ipad og macBook air og aðrar PC. fartölvur og spjaldtölvur.
Einnig má hlaða og geyma önnur tæki í þessum skápum sem virkar sem hleðsla fyrir t.d. hand skanna, talstöðvar, snjallsíma og fl. tæki.
hleðslubox fyrir tölvur, hleðsluskápur fyrir fartölvur og spjaldtölvur. allar lausnir í boði. örugg geymsla fyrir fartölvur og spjaldtölvur.

Sjá myndband hér:

Aukabúnaður

1. Fingrafara skanni plús pin fyrir aukið öryggi.
2. UVC útfjólublátt ljós í hverju hólfi sem sótthreinsar 99% sýkla á tækjum í hólfi.
3. Greiðslu posi til að rukka fyrir aðgang.
4. Gólfstandur og einnig sérstakur auglýsingaskjár.
5. Fjarstjórnun, hægt að stjórna hólfum og opna hólf yfir netið.

Vantar þig aðrar lausnir
Getum útbúið stór geymslukerfi og munaskápa með aðgangsstýringu og hleðslu fyrir skóla, stofnanir og verksmiðjur fyrir allan tölvu og rafbúnað eins og fartölvur, spjaldtölvur, talstöðvar, hand skanna fyrir vöruhús og annan búnað.
uppl. á sala@hledslubox.is