Hleðslubox Mini
Hleðslubox Mini er hentugur í öll rými og er sérstaklega hannaður til þess að festa beint á vegg.

Flestir nýjir snjallsímar hafa möguleika á hraðhleðslu en hugbúnaður símana leyfir aðeins hraða hleðslu ef hann þekkir hleðslutækin og snúrutengið. þessvegna getur hleðsla verið mjög hæg eða jafnvel engin frá almennum ósérhæfðum hleðslutengjum eins og t.d. USB innstungum í almenningsrýmum. En Hleðsluboxin okkar eru samhæfð við alla helstu framleiðendur snjallasíma í heiminum eins og iphone, Samsung, LG, Sony, og leyfa þar með hraðhleðslu inn á þá því hugbúnaður símana þekkir staðla frá Chargebox og heimilar fullan hleðslustyrk.
þar að auki eru öll hleðslutengi í Hleðsluboxum okkar tengd við rauntíma eftirlitskerfi í gegnum Chargebox.com sem tryggir það að allar snúrur eru ávalt í góðu lagi og tryggja hámarks öryggi fyrir síman þinn.