Þetta flotta borð er með 6 hleðslusnúrum fyrir allar gerðir síma og einnig með sérstakan flöt fyrir þráðlausa hleðslu í miðjunni.
Frábær lausn fyrir veitingastaði og ýmsa viðburði. Hleðslusnúrur koma undan borðkantinum og glerplatan því alveg heil.
Baklýsing er undir borðplötunni sem gefur skemmtilega stemmingu.
Þráðlaus hleðsla í borði er mjög þægileg.
Einnig er 230 volt tengill neðan á borðfætinum t.d. fyrir fartölvu.
Stærð borðplötu 60cm og hæð 110cm