Loading
  • Opening Times: Mon - Sat 9.00 - 17.00
837 2727 sala@hledslubox.is
Langholtsvegur 60 Reykjavík, Ísland

Vtoman Flashspeed

Flash speed ferða rafstöðvar

Vtoman Ferða rafstöðvar er frábær kostur við allar aðstæður þar sem þarf öruggt rafmagn. Við bjóðum upp á þessa orkubanka í öllum stærðum sem henta fyrir öll verkefni og aðstæður.
Orkubankar eru að taka við af gamaldags rafstöðvum sem ganga fyrir bensíni og eru mengandi og hávaðasamar ásamt því að þurfa mikið viðhald.
Það er einfalt að grípa með sér orkubankann í utanhús verkefnið eða í ferðalagið. frábær kostur í húsbílinn og í hjólhýsið eða við utanhús verkefni og viðburði.  það er auðvelt að tengjast við ferða sólarsellu eða sem við viljum kalla birtusellu því ekki þarf beint sólarljós heldur aðeins dálitla dagsbirtu til þess að þessar fullkomnu birtu sellur framleiða rafmagn allt upp í 400W inn á rafstöðina.
Flashspeed orkubankar virka líka sem varafl (UPS) semsé ef þeir eru tengdir við rafmagn t.d. á tjaldsvæði og rafmagn slær út skiptir orkubanki samstundis yfir á orkubanka afl og tölvur og önnur tengd tæki missa ekki straum.
Rafstöðvar Flashspeed (orkubankar) eru til allt frá  300Wh upp í 1500Wh sem spannar notkunarsvið frá hleðslu á spjaldtölvum og símum upp í að keyra rafmagnsverkfæri og heimilstæki í marga klukkutíma. minnsta gerð vegur aðeins 3,4 kg og er mjög handhæg og meðfærileg rafstöð. það tekur aðeins 1 klst. að fullhlaða orkubanka frá 230v innstungu eða nokkrar klst. að hlaða frá 12v í bílnum eða frá birtu sellu. Vertu alltaf í stuði með Hleðslubox.
 Flash speed 1500Wh Rafstöð með innbygðri varaaflgjafa virkni (UPS) verð 224.300 kr.
flash 1000 með solar
Flash speed 1000  verð 215.300 kr.
Sjá Bækling
sjá Tæknilýsingu